Fréttir
Hvað er Balayage?
Balayage er frönsk lita aðferð sem er búin að tröllríða heiminum síðastliðin misseri enda ekki skrítið þar sem þessi lita aðferð er æðislega falleg og tiltölulega viðhaldsfrí ef litunin er rétt gerð. Þegar Balayage er gert þá er hárið penslað fríhendis á vel völdum stöðum í hárinu svo að liturinn komi út sem mest náttúrulegur,