Color Refresh- White Mix
5,260 kr.
Maria Nila White Mix er hjálparlitur til að milda aðra tóna í línunni. Ef þú vilt pastel útkomu á hvaða lit sem er t.d ljósblátt, ljósbleikt, ljós fjólublátt eða grátt hár þá blöndum við White Mix til að deyfa litinn og milda.
Hlutföll fara eftir hversu dökkt – ljóst þú vilt.
Því meira af White Mix því mildari útkoma. Því minna því dekkra.
Algengt er c.a 40 gr White Mix á móti 4- 8 pumpum af lit.
Pastel útkomur virka aðeins í vel ljósu – aflituðu hári.
Product Description
Maria Nila White Mix er hjálparlitur til að milda aðra tóna í línunni. Ef þú vilt pastel útkomu á hvaða lit sem er t.d ljósblátt, ljósbleikt, ljós fjólublátt eða grátt hár þá blöndum við White Mix til að deyfa litinn og milda.
Hlutföll fara eftir hversu dökkt – ljóst þú vilt.
Því meira af White Mix því mildari útkoma. Því minna því dekkra.
Algengt er c.a 40 gr White Mix á móti 4- 8 pumpum af lit.
Pastel útkomur virka aðeins í vel ljósu – aflituðu hári.
Leiðbeiningar
Berið í nýþvegið, handklæðaþurrt hár. Dreifið kreminu í hárið með því að nota greiðu eða fingurna. Láttu liggja í hárinu í 3-10 mínútur, allt eftir því hversu djúpan lit þú vilt. Gætið þess að nota helst hanska við verkið. Skolið efnið úr og fylgið eftir með hárnæringu.
Eiginleikar
- Fyrir þá sem vilja fríska upp á sinn eigin hárlit.
- Fyrir þá sem vilja prófa nýjan hárlit en eru hikandi við að nota varanlegan lit.
- Fyrir þá sem vilja skipta um hárlit tímabundið. Þetta er einföld aðgerð sem hægt er að sinna heima við.