

HALOCOUTURE gjörbylti heimi hárlenginga með The Original Halo. Hönnuð með þægindi í huga, auðvelt að nota og umbreytir hárinu þínu á nokkrum sekúndum! Þessi nýstárlega hugmynd er ekki skaðleg og nánast ógreinanleg þegar búið er að setja hana í

Útlit og tilfinning HALOCOUTURE hárlenginga er meira en lúxus. Faglegt lita úrval býður uppá 30 tóna af upprunalegum og Balayage litums em tryggja óaðfinnanlega blöndu með þínu eigin hári. Hvort sem þú vilt lengja, bæta við þykktina eða bæta litinn þinn að þá er HALO hin fullkomna framlenging fyrir alla

The Original og Layered Halo hefur verið hannað til að vera nánast ógreinanlegt og passa þægilega. Með því að velja réttu HALO lengingu viltu vera viss um að þú fylgir þessum tveimur skrefum.
Skref 1
Fínn til miðlungs þéttleiki = The Original Halo
Meðalþéttleiki sem þú ert ekki viss um = The Original Halo eða Laeyered Halo
Miðlungs til þykkur þéttleiki = Layered Halo
Þetta er til að passa náttúrulegan þéttleika og tryggja hnökralausa blöndu hárs.
Skref 2
Að velja lengd. Til að hárið blandist sem best er ráðlagt að halda sig innan við 10 cm frá náttúrulegu hári sínu
Layered Halo veitir aukinn þéttleika fyrir miðlungs þykkt og þykkt hár en The Original er léttari og frekar hugsuð fyrir fíngert hár.

Hvaða lengdir eru fáanlegar í The Original Halo og hversu mörg grömm er hver lengd?
30cm – 70 grömm
40cm – 100 grömm
50cm – 120 grömm
60cm – 120 grömm
Hvaða lengdir eru fáanlegar í Layered Halo og hversu mörg grömm er hver lengd?
35cm – 100 grömm
45cm – 145 grömm
55cm – 165 grömm

Skref 1
Vertu viss um að hárið sé þurrt og laust við allar flækjur

Skref 2
Settu glæra bandið 5-8 cm fyrir aftan hárlínuna. Haltu vísinfingrunum sitt hvoru megin við lenginguna og notaðu þumlana til að renna lengingunni niður fyrir hnakkabeinið. Lengingin á að liggja þétt að

Skref 3
Byrjaðu svo að vinna þig í kringum höfuðið með því að draga upp náttúrulega hárið þitt með skaftinu á HALOCOUTURE greiðunni.
The Original Halo
- 30cm – Original Litur – 48.600kr/ Balayage Litur – 63.400kr
- 40cm – Original Litur – 63.400kr/ Balayage Litur – 77.100kr
- 50cm – Original Litur – 77.100/ Balayage Litur – 89.800kr
- 60cm – Original Litur – 89.800kr/ Balayage Litur – 103.600kr
The Layered Halo
- 35cm – Original Litur – 67.500kr/ Balayage Litur – 81.200kr
- 45cm – Original Litur – 81.200kr / Balayge Litur – 94.900kr
- 55cm – Original Litur – 94.900kr /Balayage Litur 109.700kr