Hvað er Balayage?
Balayage er frönsk lita aðferð sem er búin að tröllríða heiminum síðastliðin misseri enda ekki skrítið þar sem þessi lita aðferð er æðislega falleg og tiltölulega viðhaldsfrí ef litunin er rétt gerð.
Þegar Balayage er gert þá er hárið penslað fríhendis á vel völdum stöðum í hárinu svo að liturinn komi út sem mest náttúrulegur, eins og sólin hafi litað hárið.
Balayage hentar þeim vel sem vilja fá smá hreyfingu í hárið, mjög náttúrulega litun þar sem þarf ekki að hafa áhyggjur af því að fá mikla rót eða rótarskil.
Þessi litun hentar kannski ekki þeim sem vilja fá mikla breytingu/lýsingu, þá þyrfti allavegana að nota aðrar aðferðir samhliða Balayage.
Hvernig sér maður hvort Balayage sé illa gert?
Þegar skilin frá rótarlit og yfir í ljósa litinn eru áberandi, liturinn er mislitur og/eða það lítur út eins og þú sért með strípur frá rót. Balayage á að blandast vel frá rót og niður.
Mundu að Balayage er list svo farðu til fagmanns sem hefur reynslu af svona litun!
Hver er munurinn á Balayage og Ombre?
Ombre er litun þar sem liturinn byrjar dekkstur í rót og blandast svo fullkomlega við ljósari og ljósari lit þar sem allir endar eru ljósir.
Með Balayage er t.d. hægt að lýsa mest við andlitið þar sem sólin myndi lýsa hárið náttúrulega og svo örlítið að aftan. Það þarf alls ekki að lýsa alla enda með Balayage. Möguleikarnir eru endalausir.
Hver er munurinn á Balayage og strípum?
Miklu minni sjáanleg skil þegar rótin fer að vax þegar það er gert Balayage en þar sem að sú aðferð er fríhendis þá er ekki notast við álpappír svo að ef það er verið að lýsa hár um meira en nokkra tóna að þá verður að setja álpappír, Balayge aðferð myndi ekki ná að lýsa hárið nægilega vel.
Fyrir hverja er balayage?
Balayage er fyrir allar þær sem vilja hafa náttúrulegt hár með hreyfingu í! Hvort sem þú vilt fá mikla breytingu eða bara rétt svo að birta yfir andlitinu þá myndi þessi aðferð henta þér vel.
Þetta er svo fullkomin aðferð fyrir þær sem eru að lita sig í fyrsta skipti því þessi litun vex fullkomlega úr hárinu.
Balayage er fyrir sítt og millísítt hár , allar hárgerðir og alla liti!
Hvað líður langur tími milli lagfæringa?
Það er auðvitað svo ótrúlega misjafnt hvernig konur hugsa um og vilja hafa hárið á sér svo að það er mjög persónubundið en oftast er verið að setja Balayage 1-2 á ári og svo er hárið rótarlitað inná milli ef þess þarf.
Þær sem eru með ólitað hár koma kannski 1 sinni á ári.
Það er líka allaf hægt að fara í tóner/skol inn á milli til þess að fjarlægja gula tóna og halda litnum ferskum og það er líka bara gott fyrir hárið!
Það er alltaf sniðugt að koma með mynd/myndir svo að fagmaðurinn fái betri mynd af því sem þú vilt gera. Það er ekkert alltaf auðvelt að útsskýra hvað maður er að hugsa og getur fagmaðurinn verið með allt aðra pælingu en þú.
Related Posts
Skildu eftir svar Hætta við svar
- Gel22 products
- Hárvörur318318 products
- Sjampó & Næring115115 products
- Milk Shake9595 products
- Redken1010 products
- OLAPLEX1111 products
- Moroccanoil7171 products
- Kérastase6767 products
- Kevin Murphy7575 products
- K1855 products
- Maria Nila6868 products
- Paul Mitchell4343 products
- Framar66 products
- Marc Inbane1212 products
- Matrix44 products
- Clean Beauty1414 products
- Wonder Brush2525 products
- Schwarzkopf11 product
- SugarBearHair22 products
- Toppík33 products
- Gjafavara3333 products
- Teygjur66 products
- Greiður44 products
- Klemmur22 products
- Snyrtivörur5050 products
- Brúnkukrem33 products
- Popmask2323 products
- Evolve1111 products
- GLOV33 products
- Herrar6060 products
- Herra Sjampó1515 products
- Skegg1515 products
- Ilmir66 products
- Mótun2929 products
- Hárlos33 products
- Raftæki7474 products
- Babyliss11 product
- Bylgjujárn66 products
- Hárblásarar1010 products
- Vöfflujárn11 product
- HH Simonsen4242 products
- Cera55 products
- GHD2020 products
- Sléttujárn2525 products
- Krullujárn2222 products
- Hárlakk1616 products
- Mótun1414 products
- Meðferðir7373 products
- Næringar7373 products
- Sjampó109109 products
- Fjólublátt sjampó22 products
- Olíur & Glans3232 products
- Blástur6060 products
- Burstar & Greiður5252 products
- Burstar4848 products
- Hitavörn2222 products
- Krulluefni2121 products
- Leave In Næring5555 products
- Djúpnæringar4040 products
- Þurrsjampó1212 products
- Skol1616 products
- Litanæringar/Litasprey4949 products
- Litasprey í Rótina66 products