20%

Maria Nila – Head & Heal Sumartaska

9,250 kr.

4 in stock

Bæta á óskalista

Product Description

Sumartöskurnar fá Maria Nila eru mættar í hús

Sumartöskurnar frá Maria Nila eru líflegar og litríkar snyrtitöskur, ein fyrir hverja Care & Style seríu.

Fallegar sumartöskur frá Maria Nila úr endurunnum efnum sem inniheldur sjampó í fullri stærð, hárnæringu og hármaska. Hin fullkomna þriggja þrepa rútina.

Þú kaupir sjampóið og næringuna og færð maskann og töskuna frítt með

Head & Hair Heal

Bólgueyðandi sjampó og næring sem örvar einnig hárvöxt með Piroctone Olamine og náttúrulegum Aloa Vera extract sem meðhöndlar og kemur í veg fyrir flösumyndun og vandamál í hársverði

has been added to the cart. View Cart