K18

K18 gerir allar hártýpur sterkari, mýkri og léttari.

K18 Peptíð umbreytir verulegum skaða í hári eftir meðferðir og hitaskemmdir í nánast upprunalegt ástand hársins sem við þekkjum úr æsku. Sjáanlegur munur eftir eina notkun.

K18PeptíðTM er einkaleyfisvarið og ber amínósýrur inn í meginlag hársins (e.cortex) til þess að tengja saman brotin bönd og keratínkeðjur. Með því verður hárið eins og nýtt á 4 mínútum.

Þessa viðgerð má nota strax eftir meðferð sem hefur skaðað hárið en hún er einnig góð til daglegrar umhirðu og heldur hárinu í sínu besta ástandi.

K18 gefur árangur sem helst í gegnum hárþvotta. Þessi einstaka og virka meðferð verður náttúrulegur hluti af hárinu, líkir eftir uppbyggingu þess þannig að það kemst aftur í sitt upprunalega ástand strax eftir meðferð og styrkist verulega með tímanum.
Öll efnameðferð sem inniheldur ,,alkaline“ brýtur niður keratínkeðjurnar sem halda hárinu heilu og sterku. Fyrsta varan í sögunni sem tengir aftur saman brotnar keratínkeðjur.

Hvað er K18 Peptíð?
Einstök röð amínósýra sem örva hárstöngulinn og tengja saman brotin bönd, bæði í meðferð á hárgreiðslustofu sem og við heimameðferð.

Það er vísindalega sannað að K18 Peptíð kemur hárinu í sitt upprunalega ástand og árangurinn þvæst ekki úr.
Teymi evrópskra vísindamanna hefur þróað K18 Peptíð í umfangsmiklum rannsóknum sem staðið hafa yfir í áratug. K18 Peptíð finnst aðeins í K18 vörunum.

Showing all 7 results

Karfa
Scroll to Top