Kevin Murphy hárvörur  snúast um að halda hárinu heilbrigðu. Gefa því mikinn raka og styrk á meðan það veitir samt nauðsynlega mótun og hald. Hárvörulínan er súlfat- og parabenalausar. Vörurnar eru líka vegan og cruelty free.

Sama hugmyndafræði og húðvörur.  Vörurnar eru þyngdarlaust hannaðar til að skila afköstum, styrk og langlífi. Með því að sameina hátæknilega vísindalega þekkingu og bestu náttúrulegu hráefnin sem völ er á, veita Kevin vörurnar tækin til að endurskapa hátísku útlit á stofunni eða heima á sama tíma og þau eru alltaf góð við umhverfið.

KEVIN.MURPHY býður upp á  úrval af sjampóum, hárnæringum, meðferðum og mótunarvörum sem eru innblásnar af bestu hráefnum sem náttúran hefur upp á að bjóða og með auknum ávinningi af náttúrulegum fallegum, gagnlegum hráefnum…

Showing 1–32 of 72 results

Karfa
Scroll to Top