Dr Jackson-The Ritual Anti Hairloss Pack

9,680 kr.

Styrktu og endurlífgaðu upp á hárið með þessari þrennu af vörum sem mun gera hárið þitt sterkara og meira glansandi.

3 Skref. 

Potion 3.0

Sjampó sem vinnur gegn hárlosi, flösu og fitu.

Það er smá basískt með ph 6.5 sem hreinsar hárið vel á mildan hátt.

Innheldur mintu og tea tree sem gefa kæli tilfinningu og frískleika.

Potion 3.1

Frískandi hárnæring fyrir allar hárgerði sem inniheldur meðal annars jojoba sem hjálpar við að næra hársvörðinn svo hann flagni síður. Myntan mun gefa þér eins og í sjampóinu kælandi og frísklega tilfinningu.

Elixir 3.0 Hair Tonic

Gefur hársverðinum rétt ph gildi.
Hárið verður sterkara.
Hreinsandi og andoxandi.

Vöruflokkar: , ,
dr jackson kassi fyrir herra með hárlosDr Jackson-The Ritual Anti Hairloss Pack
9,680 kr.
Scroll to Top