GHD – Glide Hot Brush Sunkissed

34,500 kr.

Eyddu meiri tíma í rúminu að gera það sem þú elskar mest þökk sé ghd glide, fyrsta faglega heita burstanum frá ghd sem teymir og sléttir þurrt hár fljótt og áreynslulaust.
Fullkomin fyrir annars dags hár, keramiktæknin hitar burstann stöðugt upp í kjörhitastigið 185ºC til að tryggja heilbrigðara útlit hárs.
Jónirnar í burstanum koma í veg fyrir úfning svo hárið umbreytist í örfáum hröðum strokum. Samsetningin af stuttum og lengri burstum með miklum þéttleika gerir þér kleift að slétta stóran hluta af hárinu í einu.
Til að veita þér aukna hugarró meðan þú græjar hárið að þá fer ghd glide í sjálfvirkan svefnstillingu sem slekkur á sér eftir 60 mínútna notkunarleysi og með langri 2,7m snúru hefurðu sveigjanleika til að stílisera hárið hvar sem þú ert. Gerðu ghd að hluta af rútínu þinni !

Vöruflokkar: , Tag:
Karfa
GHD – Glide Hot Brush Sunkissed
34,500 kr.
Scroll to Top