K18 – Damage Repair Starter Set

18,900 kr.

K18 er einkaleyfisvarin, tvívirk tveggja skrefa meðferð sem vinnur með sameindum að því að undirbúa, verja og endurbyggja hárið.
K18 umturnar ástandi hársins yfir í heilbrigt ástand á örfáum mínutum.

K18Peptíð™ er einkaleyfisvarið og ber amínósýrur inn í meginlag hársins (e.cortex) til þess að tengja saman brotin bönd og keratínkeðjur. Með því verður hárið eins og nýtt á 4 mínútum. Þessa meðferð má nota strax eftir meðferð sem hefur skaðað hárið og einnig heima til þess að halda hárinu í sínu besta ástandi. K18 gerir allar hártýpur sterkari, mýkri og léttari. K18 Peptíð umbreytir jafnvel verulegum skaða í hári eftir meðferðir og hitaskemmdir í upprunalega ástand hársins sem við þekkjum úr æsku. Sjáanlegur munur eftir eina notkun. K18 gefur árangur sem þvæst ekki úr hárinu. Þessi kraftmikla meðferð verður náttúrulegur partur af hárinu og líkir eftir einstakri uppbyggingu þess og hárið kemst aftur í sitt upprunalega ástand strax eftir meðferð og áfram með reglulegri notkun.

Notkun:

 • Þvoið hárið með sjampói. (ekki nota hárnæringu).
 • Þerrið mestu bleytuna úr hárinu með handklæði.
 • Byrjið með eina pumpu af K18 maskanum.
 • Bætið við meira ef að við á. (fer eftir lengd, þykkt og ástandi hársins).
 • Dreifið efninu jafnt frá rót til enda.
 • Notið eina pumpu í senn og bætið við ef þarf.
 • Biðtími: 4 mínútur til að ná fullri virkni.
 • Ekki skola efnið úr. (þetta er leave in efni).
 • Mótið hárið að vild.

Hvað er peptide prep detox sjampó?
Sjampóið inniheldur hráefni sem eru innblásin af húðumhirðu.
Það er litavarið, ásamt því að vera míkródósað af k18 peptíðinu.
Sjampóið nærir hárið á meðan það fjarlægir uppsöfnuð óhreinindi og gefur hárinu hreinan grunn og undirbýr það fyrir frekari meðferðir.

K18 Molecular Repair Oil

Hárolía sem lagar skemmdir og hindrar að frizz eigi sér stað.

Líftækniolían í vörunni styrkir hárið til lengri tíma ásamt því að mýkja upp hárið.

Olían er hönnuð svo að hægt sé að nota hana í bæði rakt og þurrt hár fyrir mestan árangur.

Olían inniheldur náttúrulegar olíur eins og Avacado, Sólblómaolíu, Hemisqualane og Squalane sem nærir hárið og temur frizz og úfning.

Notist í rakt hárið fyrir styrkjandi áhrif og til þess að draga úr frizzi þegar þú mótar hárið.

Notist í þurrt hárið til þess að mýkja það, losna við úfning, gefa því mikinn glans og verja það gegn hita.

Kostir:

 • Bætir lit
 • Eykur glans og veitir 232°C hitavörn
 • 78% minnkun á slitnum endum
 • 104% aukning á glans í hári
 • Sannað og prófað á rannsóknarstofu

Notkun:

Berið 1-3 dropa af olíunni í rakt hárið frá miðju til enda.

Blásið hárið og mótið

Berið 1-3 dropa í lokin fyrir aukinn glans og mýkt

Uppselt

Karfa
Scroll to Top