Kérastase Ampoules Cure Anti Chute Fortifiantes

11,200 kr.

AMPOULES CURE ANTI-CHUTE FORTIFIANTES

AMBÚLUR FRÁ KERASTASE-GENESIS

Fyrirbyggjandi serum við miklu hárlosi fyrir allar hárgerðir.
Ambúluskotin innhalda okkar einstöku blöndu og virkar einstaklega vel við hárlosi auk þess sem hárið fær fallegt yfirbragð.
Á meðan á hárlosi stendur festir gelkennd blandan hárið aftur við hársekkinn um leið og hún tryggir kjöraðstæður fyrir hárið til að vaxa.
Blandan mýkir og minnkar kláða með því að styrkja náttúrulegar varnir hársvarðarins.

Notkun:
Daglega á morgnana eða áður en farið er að sofa.
Brjótið efsta hlustann af ampúlunni til að komast að sílikonstútnum.
Berið eina ampúlu í þurran eða handklæðablautan hársvörð, hluta fyrir hluta, og þrýstið um leið á botn ampúlunnar.
Nuddið varlega.
Hreinsið ekki.
Mælt er með að meðferðin sé notuð í  6 vikur.

Aðallinnihaldsefni:
Einstök blanda öflugra innihaldsefna sem koma í veg fyrir aukið hárlos.
Aminexil 1.5% stuðlar að því að hárið festist betur í hársvörðinn og kemur í veg fyrir að collagen harðni í kringum hársekkina.
Engiferrót er þekkt fyrir þann eiginleika að vernda hárið fyrir daglegum umhverfisáhrifum.
Arginine er mikilvæg amínósýra fyrir endurnyjun hártrefjanna. Hún gegnir mikilvægu hlutverki í frumukerfinu og stuðlar að örvun hártrefjanna og veitir þeim næringu og eflir þannig vöxt.

Magn: 10stk í einum kassa og hver ambúla 6ml

Anti hair-fall fortifying treatment for weakened hair, prone to falling

Minimizes hair-fall from the roots
More fiber retention
Significant anti hair-fall efficacy after 6 weeks of use*
Re-anchor the fiber to the root*
Significant soothing effect with decrease in total itchiness and discomfort after 3 weeks of use**

Helps preserve the scalp natural protective barrier***
Reinforces scalp***
Helps improve barrier function of scalp***

*Clinical study, 99 people after 6 weeks of use (hair-loss)
** Clinical study, 99 people after 3 weeks of use (soothing)
***Clinical instrumental study

Genesis Ampoules Cure Anti-Chute FortifiantesKérastase Ampoules Cure Anti Chute Fortifiantes
11,200 kr.
Scroll to Top