Kérastase – Scrub Energisant

13,900 kr.

Djúphreinsandi hársvarðarskrúbbur

Hreinsar hársvörðinn á áhrifaríkan hátt svo hann verður orkumeiri um leið og hárið glansar af heilbrigði.
Þökk sé kúlulaga ögnum þá losar sjávarsaltið um óhreinindi sem hafa safnast upp og hreinsar um leið bæði trefjarnar og hársvörðinn á einstakan hátt.
Þessi orkugefandi skrúbb kemur í stað hefðbundins sjampós og hreinsar hársvörðinn og hárið djúpt.
Sérstaklega hannaður fyrir feitan hársvörð og flösu.

Aðalinnihald:
Sjávarsalt: frá Frakklandi sem losar um óhreinindi sem hafa safnast saman og hreinsar hársvörðinn á einstakan hátt.
Vítmín B6: er þekkt fyrir að stuðla að auknum efnaskiptum og orkubúskap.
Salisilsýra stuðlar að því að losa um prótein sem tengja frumurnar hverja við aðra og vinnur þannig að því að takmarka fjölda dauðra húðfruma.

Notkun:
Bleytið hárið og berið lítið magn í hárvörðinn.
Nuddið valega og bætið við vatni inná milli til að fá þykkari froðu.
Skolið vel og fylgið eftir með næringu í miðju og enda.
Notist 1x í viku.

Magn: 250ml

Hvað er hársvarðarskrúbbun?
Nýjasta leiðin okkar í hárumhirðu! Við höfum alltaf verið mjög meðvituð um heilbrigði hársvarðar sem undirstöðu heilbrigðs hárs. Viðhaltu heilbrigðum hársverði með smá hjálp frá hreinsandi skrúbbi sem örvar svitaholurnar. Hárið mun komast í sitt besta ástand.

Af hverju ætti ég að skrúbba hársvörðinn?

Skrúbbun er ferli þar sem dauðar húðfrumur eru fjarlægðar af yfirborði húðarinnar. Þá kemur nýrri og líflegri húð í ljós. Þrátt fyrir að líkaminn endurnýji húðfrumurnar á náttúrulegan hátt þá getur ferlið verið hægt og ójafnt. Skrúbbur utanfrá hjálpar frumunum í þessu mikilvæga ferli. Hann fjarlægir fitu, flösu og óhreinindi sem hafa safnast saman. Hann hreinsar hársvörðinn við eiturefni og örvar náttúrulega endurnýjun hans svo hárið verður meira glansandi og fær aukna lyftingu. Áhrifin eru sýnileg frá rót og að enda hársins.

Hvernig nota ég hreinsandi skrúbb fyrir hárið?

Skrúbbun er einfalt ferli en veitir þér dásamlega tilfinningu. Notaðu það í stað sjampós þá daga sem þú velur að veita hárinu þessa meðferð.

Hversu oft ætti ég að nota skrúbb í hárið?
Best er að nota hreinsandi skrúbb í hárið einu sinni í viku sem djúphreinsandi meðferð (ekki oftar en tvisvar í viku). Það er þá líka kjörinn tími til að bera í hárið djúpnærandi maska. Gefðu þér tíma í hverri viku og það mun bæta ástand hársins út alla vikuna.

Er hreinsiskrúbbur harkalegur fyrir hárið og hársvörðinn?
Hvorug meðferðin er harkaleg ef hún er notuð hæfilega (ekki oftar en tvisvar í viku). Hreinsandi skrúbbur getur nýst öllum hárgerðum, meira að segja þurru eða viðkvæmu hári. Báðir skrúbbarnir losa um óhreinindi við hárræturnar. Hárið vex hraðar. Ef hárið er upplitað eða skemmt þá endurheimtir það fyrra heilbrigði sitt.

 

DEEP CLEANSING, SCALP EXFOLIATION
Removes deeply sebum, pollution particules, product build-up and impurities (3 x more pollution particles than with a traditional shampoo)
Improves efficacy of treatments applied next
Stimulates the skin through massage
Immediatly lifts the roots and provides long lasting lightweight volume (+72% after application)
Instant scalp & hair detox

Karfa
Kérastase – Scrub Energisant
13,900 kr.
Scroll to Top