

9,660 kr.
Beautyboxið inniheldur
Sjampó fyrir litað hár
Sjampó sérstaklega hannað fyrir litað hár. Endurbyggir og styrkir byggingu hársins. Inniheldur hvorki súlfat né paraben. Granateplakraftur og litavörn vernda hárið og minnkar líkur á að liturinn fölni þrátt fyrir þvott, hita frá raftækjum, útfjólubláa geisla og sindurefni. Gefur fallegan glans um leið að það verndar litinn.
Styrkir og gefur hárinu gljáa
Hárnæring fyrir litað hár
Hárnæring fyrir litað hár sem losar flækjur, mýkir hárið, gefur því raka og vinnur gegn stöðurafmagni. Granateplakjarni og Colour Guard Complex vernda hárið og draga úr litatapi við þvott, hitamótun og snertingu við sólarljós og sindurefni.
Luminous Colour Booster Masque – Frítt með kassanum.
Lítill tími, frábær árangur. Djúpnærandi maski með granateplaþykkni og Color Guard Complex tækni til að vernda hárið. Gerir hárið mjúkt og glansandi á aðeins 3 mínútum. Luminous Color hefur ávaxtailm af eplum, brómberjum og ferskjum.