Maria Nila – Luminious Color Gjafakassi

8,450 kr.

1 in stock

Bæta á óskalista

Product Description

Luminious Color sjampó og næring. True Soft olía 30ml fylgir frítt með!

Sjampó fyrir sérstaklega hannað fyrir litað hár. Endurbyggir og styrkir byggingu hársins. Inniheldur hvorki súlfat né paraben. Granateplakraftur og litavörn vernda hárið og minnkar líkur á að liturinn fölni þrátt fyrir þvott, hita frá raftækjum, útfjólubláa geisla og sindurefni. Gefur fallegan glans umleið að það verndar litinn.

 • Litarvörn
 • Súlfat frítt
 • Paraben frítt
 • 100% vegan
 • Magn: 350 ml

Næring sérstaklega hönnuð fyrir litað hár. Endurbyggir og styrkir hárið rakagefandi ásamt því að draga úr stöðurafmagni. Litavörn, súlfat frítt, Paraben frítt og 100% vegan.

 • Litarvörn
 • Súlfat frítt
 • Paraben frítt
 • 100 % vegan
 • Magn: 300 ml

Nærandi Argan olía sem mýkir, veitir raka og styrkir hárið. Hárið dregur Argan olíuna hratt í sig svo það verður mjúkt og lítið sem ekkert úfið. Litavörn verndar hárið og minnkar líkur á að liturinn fölni þrátt fyrir þvott, hita frá raftækjum, útfjólubláa geisla og sindurefni. Hentar öllum hárgerðum og mjög gott í hár sem á það til að verða flókið.

 • Litarvörn
 • Súlfat frítt
 • Paraben frítt
 • 100% vegan
 • Magn: 30 ml
 • FYLGIR FRÍTT MEÐ
has been added to the cart. View Cart