Sumartöskurnar frá Maria Nila eru líflegar og litríkar snyrtitöskur, ein fyrir hverja Care & Style seríu.
Fallegar sumartöskur frá Maria Nila úr endurunnum efnum sem inniheldur sjampó í fullri stærð, hárnæringu og hármaska. Hin fullkomna þriggja þrepa rútina.
Þú kaupir sjampóið og næringuna og færð maskann og töskuna frítt með
Structure Repair
Viðgerðar sjampó og næring fyrir skemmt, þurrt og efnameðhöndlað hár. Algae extract hjálpa hárinu að ná aftur sínum náttúrulega styrk, mýkt og glans.