

9,660 kr.
Sjampó fyrir þurrt og úfið hár
Sjampó fyrir allar hárgerðir. Mýkjandi og rakagefandi því hentar það sérstaklega þurru hári. Argan olían vinnur gegn úfnu hári og stöðurafmagni ásamt því að gefa fallegan glans.
Hárnæring fyrir þurrt og úfið hár
Hárnæring fyrir litað hár sem mýkir, veitir raka og styrkir byggingu hársins. Hárið verður minna úfið vegna mjúkrar Argan olíu auk þess sem hún vinnur á móti stöðurafmagni og gefur glans. Litavörn verndar hárið og minnkar líkur á að liturinn fölni þrátt fyrir þvott, hita frá raftækjum, útfjólubláa geisla og sindurefni.
Fyrir þurrt hár, líka frábært fyrir liði og krullur
Lítill tími, frábær árangur. Djúpnærandi skot með Arganolíu. Gerir hárið mjúkt og glansandi á aðeins 3 mínútum. True Soft hefur blómailm af vanillu, rós og jasmín.