
4,060 kr.
4,060 kr.
Neutralising Treatment for Lightened Brunette Hair
Blásturskrem sem kælir hlýja tóna.
Nánar:
Þrívirkandi, mýkjandi og verndandi leave-in krem sem stuðlar að því að innsigla hársekkina um leið og hvert hár fær vörn fyrir hita (allt upp í 230C) svo hárið verður mjúkt og þægilegt viðkomu. Þetta leave-in krem virkar sérlega vel þegar dökkt hár er lýst.
Mýkt, viðráðanleiki og vörn.
Lykiláhrif:
Virk innihaldsefni:
Vítamínolía
Notkun:
Berið í rakt hár eftir þvott með Brass Off sjampói og næringu, leyfið að þorna eða blásið eins og venjulega.