3,900 kr.
milk_shake® sos roots er litasprey fyrir rótina með náttúrulegum áhrifum án þess að bletta eða skilja eftir leifar. Úrvalið af 6 tónum aðlagast hvaða hárlitum sem er og eru fyrirallar hárgerðir:
/ dökkbrúnt/ brúnt / ljósljóst / ljóst / mahogny / svart.
Þekur grátt hár svo þetta er snilld til að fela gráu hárin á milli litana.