

7,230 kr.
Dream Duo settið frá Moroccanoil inniheldur Moroccanoil Treatment original 100ml og Moroccanoil Body Lotion 360 ml
Moroccanoil Treatment er margverðlaunuð hárolía sem inniheldur hina nærandi og styrkjandi argan olíu sem er grunnur fyrir allar hárgerðir fyrir næringu, mótun eða áferð.
Bætir viðráðanleika hársins og hemur frizz ásamt að flýta fyrir þurrkunatíma.
Eftir eitt skipti eykur hún glans um allt að 118%.
Auðguð með andoxunarríkri arganolíu og glansaukandi vítamínum, þessi fullkomlega umbreytandi hármeðferð minnkar flækjur, styttir þurrkunartíma og eykur glans. Hárið verður vel nært meðfærilegt og mjúkt, eftir hverja notkun.
Fyrir konur, herra ( hár/ skegg) flókið krakkahár – Allar hárgerðir.
Named the #1 haircare oil in the US.*
Milt og rakagefandi líkamsskrem sem er einstaklega létt og smýgur fljótt inn í húðina.
Inniheldur blöndu af mýkjandi olíum – þar á meðal argan, tsubaki og kvöldrósarolíur – og róandi aloe vera lauf sem gera húðina mjúka og nærða.
Ilmur: Moroccanoil Orginal sem er einstakur og eftirminnilegur af krydduðu amber og sætum blómum.
Inniheldur ekki paraben, steinefnaolíu eða súlföt og umbúðirnar eru endurvinnanlegar.
Kremin eru fánaleg í sex ólíkum miðjarðarhafsilmum: