Wonder Brush – Paddle Air Brush
6,250 kr.
6,250 kr.
Paddle Air Brush frá HH Simonsen er hárbursti sem er hannaður til að greiða og blása sítt hár. Burstinn er með sérstökum SmartFlex pinnum sem eru mjög sveigjanlegir og koma í veg fyrir að hárið brotni og endar klofni og gefur hárinu heilbright og glansandi útlit. Pinnarnir eru sérstaklega staðsettir með loftflæði frá hárblásara í huga og götin á bakhliðinni hleypa vatni út úr burstanum sem lengir líftíma hans.
Paddle Air Brush hárburstinn þolir allt upp í 240°C sem gerir hann fullkominn í blástur á háum hita.