20%

Moroccanoil Restorative Hair Mask 250ml

8,440 kr.

Bæta á óskalista

Product Description

Fyrir skemmt hár sem þarf tafarlausar úrbætur, Moroccanoil® Restorative Hair Mask er 5-7 mínútna endurlífgandi meðferð sem endurbyggir hárið og bætir prótein-byggingu hára sem hafa verið skemmdir af efnameðferð eða hitagreiðslum. Hágæða, djúpnærandi formúlan er auðug af arganolíu, shea-smjöri og bætandi próteinum sem endurheimta teygjanleika hársins og endurbyggja styrk þess innan frá.

HVERNIG SKAL NOTA
Eftir sjampónotkun skaltu nota ríkulegt magn af Moroccanoil® Restorative Hair Mask í handklæðaþurrkað hár. Láttu vöruna virka í 5–7 mínútur. Skolaðu vel. Þessi maski er mjög bætandi fyrir innri byggingu hársins en eftir maskann ætti að innsigla umbæturnar með hárnæringu.. Notaðu einu sinni í viku en sjaldnar eftir því sem heilsa hársins batnar. Hérna er ábending fyrir þykkt gróft hár: Blandaðu sirka 1 teskeið af Moroccanoil® Treatment fyrir aukinn glans og teygjanleika.

has been added to the cart. View Cart