Pantanir
MIO MIO tekur við pöntun þegar greiðsla hefur borist. Þá er send staðfesting á kaupum í tölvupósti.
Allar greiðslur fara í gegnum öruggt netsvæði Borgunar/ Teya eða með millifærslu.
Pantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag en afhendingartími pantana eru 2-4 virkir dagar.
Varan er send með dropp á valin afhendingarstað kaupanda en einnig getur kaupandi nálgast pöntunina sína til okkar á MIO MIO í Hraunbæ 119.
Sending
Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram og er kostnaður við hverja reiknaður við valinn Dropp stað. Sendingarkostnaður fellur niður ef verslað er fyrir 15.000kr eða meira.
Verð
Athugið að öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur. Verð geta breyst án fyrirvara og áskilur MIO MIO sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp.
Ef varan er ekki til á lager látum við vita og endurgreiðum að fullu.
Öll verð eru gefin upp með virðisaukaskatti.
Skilafrestur
Öllum vörum er hægt að skila innan 14 daga frá kaupum með því skilyrði að vörurnar séu ónotaðar, enn í upprunalegum umbúðum og að kvittun fyrir kaupum fylgi eða skiptimiði sé á vörunni.
Varnarþing
Staðsetning MIO MIO er í Reykjavík og þar er varnarþing þess. Rísi ágreiningur um samning þennan verður málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjarvíkur.
Trúnaður og persónuuppplýsingar
Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar um kaupanda munu ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila
Privacy Policy- All Personal information will be strictly confidential and will not under any circumstance be given or sold to third party.