OLIVIA GARDEN var stofnað árið 1967 af Jean & Micheline Rennette í Liège, Belgíu. Merkið var byggt á þeirri hugmyndafræði að veita hárgreiðslufólki hágæða, nýstárleg, falleg og framúrskarandi hárgreiðslutól.

Í dag er Olivia Garden leiðandi á markaði.
Hefur hlotið yfir 55 einkaleyfi, sem gerir vörurnar mjög vinsælar meðal hárgreiðslufólks í meira en 102 löndum.

Tól frá Olivia Garden eru einnig notuð baksviðs á Tískuvikunni í New York og sjást oft í sjónvarpsþáttum, í kvikmyndatökum og í höndum stjörnugreiðslumeistara um allan heim.

Scroll to Top