SESSION LABEL

SESSION LABEL er mótunar­lína sem byggir á þeirri hugmynd að munurinn liggi í smáatriðunum.
Vörumerkið er knúið áfram af kröfum  fagfólks sem vinna af nákvæmni. Áferð og stjórn skipta öllu máli. Línan er eingöngu seld af  fagfólki og mætir þörfum nútíma fagfólki og viðskiptavinum til fulls.

SESSION LABEL samanstendur af fjórtán nýstárlegum, afkastamiklum og ofurléttum formúlum, hannaðar til að  vinna saman án þess að þyngja hárið. Þannig fær hver stílisti frelsi til að byggja upp, móta og fullkomna stílinn – á sinn hátt.

Þetta er lykilverkfæri í árangursríkri mótun.
Vörurnar leggja grunninn, en það eru hendur fagfólksins sem móta formið, draga fram áferðina, fanga hvert smáatriði og skapa áreynslulaust hár með karakter, hreyfingu og beittu yfirbragði.

SESSION LABEL snýst ekki um að segja hvernig eigi að vinna – heldur að gefa þér verkfærin til að láta þína sýn lifna við.

Scroll to Top