Veldu réttu hárnæringuna fyrir þitt hár og finndu muninn. Hér finnur þú næringar fyrir fíngert, liðið, skemmt, þurrt eða litað hár. – allt frá rakagefandi og viðgerandi formúlum til þeirra sem auka glans, hemja úfning og bæta meðfærileika. Hárnæringar sem styrkja hárið frá rót til enda og stuðla að heilbrigðara og fallegra útliti.

Scroll to Top