Leave-in næringar eru fullkomnar fyrir þá sem vilja einfaldleika og áhrif í einu skrefi. Þær gefa hárinu raka, styrk og vernd án þess að þurfa að skola úr. Hvort sem þú ert að leita að hitavörn, minnka frizz, fá glans eða næringu – þá finnur þú réttu leave-in næringuna hér. Hentar öllum hárgerðum, sérstaklega þurru, skemmdu eða lituðu hári.

Scroll to Top