
3,590 kr.
3,590 kr.
Aðskilur og lengir augnhárin.
UKLASH Lengthening Maskarinn er vatnsheldur, svartur og með formúlu sem er hönnuð til að lengja, krulla og skilgreina augnhárin þín samstundis
Hrein og vegan-væn formúla sem er hönnuð til að veita hámarksþekju ásamt að kekkjast sem minnst.
Tvíhliða sílikonburstinn vinnur að því að aðskilja augnhárin með hverri stroku, sem gefur lengd og náttúrulega fallega áferð sem skilgreinir og mótar augnhárin.
Nærandi formúlan er styrkt er með náttúrulegum Carnauba- og Candelilla-vaxi til að bretta fallega uppá augnhárin og gefa þeim hald ásamt glýserín sem gefa augnhárunum góðan raka.
Care for the planet
Kind to animals
Kind to your skin